Í þessari viku fóru yngri og eldri hópur að skoða hænur og kanínur. Einnig fóru allir krakkarnir út á vita með nesti og skoðuðu lífríkið þar og tókum við meðal annars krabba, þara og kuðunga með okkur í leikskólann til að skoða :)