Á sumardaginn fyrsta þann 25. april sl. afhenti Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra Dagnýju leikskólastjóra umhverfisverðlaun Ölfuss við hátíðlega athöfn í Landbúnaðarháskólanum að Reykjum í Ölfusi.
Leikskólinn Bergheimar fær umhverfisverðlaun Ölfus 2019. Verðlaunin eru veitt fyrir að móta sterka umhverfisvitund okkar mikilvægasta fólks.
Meðal umhverfisverkefna og áhersla leikskólans er.
Starfsfólki Bergheima er þakkað þeirra frumkvæði og vinna sem mun án efa skila sér út í samfélag framtíðar öflugum einstaklingum á sviði umhverfismála.