Við á Tröllaheimum vorum með uppákomu síðasta föstudag. Við sungum „Hákarlalagið“ og tókst það vel. Búið var að mála hákarl á kinnar barnanna áður en söngur hófst og var þetta mjög skemmtilegt.