Eldri hópurinn, árg. 2012, fór í vettvangsferð um Nesið og sáum við t.d. fullt af lúpínu, hreiður með fjórum eggjum í, fundum flöskur og einhverjir fundu meira að segja trölla fótspor ;)