Útskrift 6 ára barna var í sal leikskólans sl. miðvikudag, 22. maí. Börnin sungu þrjú lög og síðan afhenti Dagný leikskólastjóri börnunum gjöf og útskriftarplagg. Síðan var boðið upp á kaffi, kökur og djús.