Verkfalli aflýst

Kæru foreldrar/forráðamenn

 

Skrifað var undir samning seint í gærkvöldi og hefur því verkfalli verið aflýst. Leikskólinn er því opinn fyrir alla eins og venjulega.