Föstudaginn 21. febrúar var haldið vöfflukaffi í leikskólanum. Þá eru mömmum og ömmum leikskólabarnanna boðið í vöfflukaffi. Gekk þetta mjög vel og var gaman að sjá hversu margar gerðu sér fært að koma :)