Fréttir

Jólaball Bergheima 2019

Jólaball Bergheima 2019

Þann 11 desember var haldið jólaball í Ráðhúsinu. Dansað var í kringum jólatréð og tveir jólasveinar kíktu til okkar, dönsuðu og færðu börnunum pakka :)
Lesa fréttina Jólaball Bergheima 2019
Tröllaheimar - Afmælisbarn desembermánaðar

Tröllaheimar - Afmælisbarn desembermánaðar

Freyja Maren var 5 ára í gær. Óskum við henni til hamingju með daginn sinn :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Afmælisbarn desembermánaðar
Tröllaheimar - Strompaskoðun

Tröllaheimar - Strompaskoðun

Í morgun fórum við í gönguferð, athuguðum hvort einhver hús væru með stromp og hvort jólasveinn væri fastur þar. Við sáum nokkur hús með stromp en engan jólasvein enda eiga þeir ekki að vera komnir til byggða ennþá :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Strompaskoðun
Hulduheimar - Íþróttir í nóvember

Hulduheimar - Íþróttir í nóvember

Lesa fréttina Hulduheimar - Íþróttir í nóvember
Dvergaheimar - Afmælisbörn í nóvember

Dvergaheimar - Afmælisbörn í nóvember

Þau Hafþór Ævar, Una Dís, Kolfinna Lára, Pétur Natchapon, Eivör Ólöf og Tekla Snærós héldu upp á 2 ára afmælið sitt í nóvember. Öll fengu þau að velja sér afmælisdisk og glas auk þess að fá afmælissöng í söngstundinni. Innilega til hamingju með afmælin ykkar.
Lesa fréttina Dvergaheimar - Afmælisbörn í nóvember
Tröllaheimar - slökkviliðið í heimsókn nóv. 2019

Tröllaheimar - slökkviliðið í heimsókn nóv. 2019

Í gær komu tveir fulltrúar frá slökkviliði Árnesinga í heimsókn og hittu elstu börn leikskólans. Þeir voru að kynna Loga og Glóð sem eru aðstoðarmenn slökkviliðsins og munu krakkarnir líka vera aðstoðarmenn. Þeir athuguðu hvort krakkarnir vissu hvað þyrfti að varast og sögðu frá útbúnaði sem þyrfti …
Lesa fréttina Tröllaheimar - slökkviliðið í heimsókn nóv. 2019
Tröllaheimar - Frjáls tími í íþróttum nóvember 2019

Tröllaheimar - Frjáls tími í íþróttum nóvember 2019

Í gær var frjáls tími í íþróttum. Þá eru settar upp stöðvar hér og þar um salinn og svo mega krakkarnir fara í það sem þau vilja.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Frjáls tími í íþróttum nóvember 2019
Jólaleikritið 2019

Jólaleikritið 2019

Síðasta þriðjudag sáum við skemmtilegt jólaleikrit um Þorra og Þuru í salnum :)
Lesa fréttina Jólaleikritið 2019
Hulduheimar - úti í leik

Hulduheimar - úti í leik

Lesa fréttina Hulduheimar - úti í leik
Hulduheimar - afmælisbörn í nóvember

Hulduheimar - afmælisbörn í nóvember

Karen Lilja og Óðinn Breki urðu 5 ára þann 14. nóvember
Lesa fréttina Hulduheimar - afmælisbörn í nóvember