Fréttir

Hulduheimar - Þorrablót 2020

Hulduheimar - Þorrablót 2020

Pabbar og afar mættu á þorrablót á bóndadaginn
Lesa fréttina Hulduheimar - Þorrablót 2020
Dvergaheimar- Köggshópur í gönguferð

Dvergaheimar- Köggshópur í gönguferð

Í dag fóru börnin í Köggshóp þau Karen Embla, Elvar Þór, Elísabet Freyja og Pétur Natchapon í gönguferð. Gengið var í skrúðgarðinn þar sem lítið var hægt að hlaupa um vegna þess að það voru risa stórir pollar út um allt. Í staðinn fóru börnin í skógarferð að leita að ljónum. Á bakaleiðinni rákust þa…
Lesa fréttina Dvergaheimar- Köggshópur í gönguferð
Dvergaheimar- Kappahópur í gönguferð

Dvergaheimar- Kappahópur í gönguferð

Í dag fóru börnin í Kappahóp þau Eivör Ólöf, Henrik Jökull, Kolfinna Lára og Una Dís í gönguferð. Börnin fóru hring í kringum grunnskólann og hittu þar grunnskólabörn og kennara. Þau tóku eftir tölustofum á einum veggnum og sáu krumma fljúga yfir. Á bakaleiðinni fóru þau framhjá tónlistarskólanum og…
Lesa fréttina Dvergaheimar- Kappahópur í gönguferð
Tröllaheimar - Eldri borgarar í heimsókn janúar 2020

Tröllaheimar - Eldri borgarar í heimsókn janúar 2020

Þann 14 janúar komu þau Ásta Júlía og Jón í heimsókn til okkar frá eldri borgurum. Ásta las bók um Múmínálfana og Jón sá um íþróttaleiki með spilum. Skemmtu allir sér vel :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Eldri borgarar í heimsókn janúar 2020
Ásheimar - Petra tannlæknir

Ásheimar - Petra tannlæknir

Í morgun kom Petra tannlæknir og Signý aðstoðakona hennar til okkar í heimsókn og fræddu börnin um tannheilsu. Petra las sögu fyrir börnin um mikilvægi þess að tannbursta og svo fengu börnin að prófa að tannbursta drekabangsa. Við þökkum þeim kærlega fyrir heimsóknina, alltaf gaman að fá þær.
Lesa fréttina Ásheimar - Petra tannlæknir
Ásheimar - Afmælisbörn í janúar

Ásheimar - Afmælisbörn í janúar

Í janúar eru fjögur börn búin að eiga afmæli hjá okkur á Ásheimum. Katla Björk varð 3 ára þann 6. janúar, Ksawery Jan varð 2 ára þann 11. janúar, Sóldís Rós varð 2 ára þann 25. janúar og Sigurður Ernir varð 2 ára þann 27. janúar. Óskum við þeim öllum innilega til hamingju með afmælin. 
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisbörn í janúar
Ásheimar - Þorrablót 2020

Ásheimar - Þorrablót 2020

Á bóndadaginn var pöbbum og öfum boðið í þorramat. Viljum við þakka þeim sem gátu mætt kærlega fyrir komuna. 
Lesa fréttina Ásheimar - Þorrablót 2020
Dvergaheimar-Þorrablót

Dvergaheimar-Þorrablót

Þorrablót Bergheima var haldið á Bóndadaginn og var pöbbum og öfum boðið í mat. Börnin voru búin að útbúa sér þorrahatta og voru mjög spennt að fá gesti í matinn þó svo að allir hafi ekki verið mjög hrifnir af sumu sem var í boði. Við þökkum kærlega fyrir komuna á þorrablótið okkar.
Lesa fréttina Dvergaheimar-Þorrablót
Tröllaheimar - bóndadagurinn 2020

Tröllaheimar - bóndadagurinn 2020

Góð mæting var á þorrablótið hjá okkur í tilefni af bóndadeginum. Þokkum kærlega fyrir komuna pabbar og afar.
Lesa fréttina Tröllaheimar - bóndadagurinn 2020
Hulduheimar - Afmælisbörn í janúar

Hulduheimar - Afmælisbörn í janúar

Wiktor og Sóley áttu afmæli þann 4. janúar
Lesa fréttina Hulduheimar - Afmælisbörn í janúar