Fréttir Tröllaheimar

Afmælisbörn maí mánaðar

Afmælisbörn maí mánaðar eru þrjú hjá okkur á Tröllaheimum og voru það þær Ágústa Ósk sem varð 5 ára, Helga Laufey sem varð 4 ára og Ingibjörg sem varð 34 ára. Óskum við þeim öllum til hamingju með afmælin sín.
Lesa fréttina Afmælisbörn maí mánaðar
Sumar skipulag

Sumar skipulag

Nú eru sumar skipulag komið í gang og var farið í fyrstu ferðina í morgun. Mikil spenna var meðal nemenda og skemmtu sér allir vel. Hægt er að sjá hvert er farið hverju sinni á blaði sem hangir uppi inni í fataklefanum. 
Lesa fréttina Sumar skipulag
Tröllaheimar-Hesthúsaferð

Tröllaheimar-Hesthúsaferð

Við fórum í göngutúr upp í hesthús 16.maí með nesti með okkur til að skoða dýrin. Við stoppuðum á þremur stöðum og fengum að sjá fullt af dýrum. Við sáum hestana hjá Lindu, kindur, lömb og kanínur hjá Kaisu, kött á röltinu og kindur og lömb hjá Rannveigu. Börnin og fullorðnir skemmtu sér konunglega …
Lesa fréttina Tröllaheimar-Hesthúsaferð
Úti í góða veðrinu

Úti í góða veðrinu

Alltaf gaman í góðu veðri
Lesa fréttina Úti í góða veðrinu
Uppákoma

Uppákoma

Við vorum með uppákomu síðasta föstudag
Lesa fréttina Uppákoma
Heimsókn frá TÁ

Heimsókn frá TÁ

Gítarnemendur frá Tónlistarskóla Árnesinga komu í heimsókn
Lesa fréttina Heimsókn frá TÁ
Lögreglan í heimsókn

Lögreglan í heimsókn

Þriðjudaginn 25.apríl
Lesa fréttina Lögreglan í heimsókn
Eldriborgarar í heimsókn

Eldriborgarar í heimsókn

11.apríl síðasliðinn fengum við heimsókn
Lesa fréttina Eldriborgarar í heimsókn

Afmælisbörn í apríl

Maxim Leo og Jóel Kári
Lesa fréttina Afmælisbörn í apríl
Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Haldið var upp á dag leikskólans
Lesa fréttina Dagur leikskólans