Fréttir

Oddabrautarróló

Oddabrautarróló

Á mánudaginn fórum við í gönguferð sem endaði á Oddarbrautarróló. Það er alltaf gaman að skipta um umhverfi og fá að prófa ný leiktæki. 
Lesa fréttina Oddabrautarróló
Grill og hjóladagur

Grill og hjóladagur

þann 13 júní var Grill og hjóladagurinn í leikskólanum
Lesa fréttina Grill og hjóladagur
Goðheimar - Rebekka spila á þverflautu

Goðheimar - Rebekka spila á þverflautu

Einn unglingurinn sem er að vinna á Goðheimum í sumar kom með þverflautu
Lesa fréttina Goðheimar - Rebekka spila á þverflautu
sundferð

sundferð

Myndir frá sundi 8 júní
Lesa fréttina sundferð
Tröllaheimar - ruslatínsla

Tröllaheimar - ruslatínsla

Við fórum í morgun í ruslatínslu um bæinn og náðum að tína helling af rusli. Eldri hópurinn endaði á skólalóðinni að leika sér.
Lesa fréttina Tröllaheimar - ruslatínsla
Grill- og hjóladagur

Grill- og hjóladagur

Í síðustu viku var grill- og hjóladagur haldinn flestir mættu með hjólin sín og hjálma og hjólað var bæði fyrir og eftir hádegi í bílastæðinu. Grillaðar voru pylsur í hádeginu og borðuðu tvær deildir úti í fínu veðri, hinir kusu að borða innan dyra. Lögreglan kom í heimsókn og skoðuðu hjólin hjá börnunum og settu límmiða á hjólin þeirra.
Lesa fréttina Grill- og hjóladagur
Lummubakstur

Lummubakstur

í síðustu viku bökuðu krakkarnir lummur með aðstoð Júlíönu
Lesa fréttina Lummubakstur
Hulduheimar - yngri hópur frjálsíþróttavöllur

Hulduheimar - yngri hópur frjálsíþróttavöllur

YNgri hópur Hulduheima fór
Lesa fréttina Hulduheimar - yngri hópur frjálsíþróttavöllur
Hulduheimar - eldri hópur í Skrúðgarði

Hulduheimar - eldri hópur í Skrúðgarði

Í dag fór eldri hópur Hulduheima
Lesa fréttina Hulduheimar - eldri hópur í Skrúðgarði
Frjálsíþróttavöllur

Frjálsíþróttavöllur

Síðasta mánudag fórum við út á frjálsíþróttavöll
Lesa fréttina Frjálsíþróttavöllur