Grill- og hjóladagur
Í síðustu viku var grill- og hjóladagur haldinn flestir mættu með hjólin sín og hjálma og hjólað var bæði fyrir og eftir hádegi í bílastæðinu. Grillaðar voru pylsur í hádeginu og borðuðu tvær deildir úti í fínu veðri, hinir kusu að borða innan dyra. Lögreglan kom í heimsókn og skoðuðu hjólin hjá börnunum og settu límmiða á hjólin þeirra.
19.06.2017