Lögreglan í heimsókn
Í morgun komu tveir lögregluþjónar og voru að fylgjast með notkun öryggsbúnaðar í bílum á bílastæðinu hjá okkur og eftir að eftirlitinu lauk komu þeir og heilsuðu upp á börnin. Þeir fóru á allar deildir og spjölluðu við börnin sem voru að sjálfsögðu mjög hrifin af einkennisklæðnaði þeirra og aukabún…
25.04.2017