Álfaheimar - smíðadagur
Í dag tókum við út smíðadótið og leyfðum þeim sem vildu að smíða á leikskólalóðinni. Gaman var að sjá hvað þau voru dugleg við þetta :) Þau sem vildu ekki smíða eða voru orðin leið á því voru að leika á leikskólalóðinni :)
20.06.2018