Álfaheimar - Ísferð og grill- og hjóladagur 2019
Í vetur höfum við á Álfaheimum verið dugleg að safna dósum í göngutúrunum sem við höfum farið í. Miðvikudaginn 5.júní fórum við svo í gönguferð út í búð þar sem við keyptum ís fyrir peninginn sem við fengum fyrir dósirnar. Ísinn var svo borðaður úti í móa við hliðiná búðinni í blíðskaparveðri.
Fimm…
11.06.2019