Fréttir

Álfaheimar - Ísferð og grill- og hjóladagur 2019

Álfaheimar - Ísferð og grill- og hjóladagur 2019

Í vetur höfum við á Álfaheimum verið dugleg að safna dósum í göngutúrunum sem við höfum farið í. Miðvikudaginn 5.júní fórum við svo í gönguferð út í búð þar sem við keyptum ís fyrir peninginn sem við fengum fyrir dósirnar. Ísinn var svo borðaður úti í móa við hliðiná búðinni í blíðskaparveðri. Fimm…
Lesa fréttina Álfaheimar - Ísferð og grill- og hjóladagur 2019
Hulduheimar Afmælisbörn í maí 2019

Hulduheimar Afmælisbörn í maí 2019

Það voru fjórir strákar sem áttu afmæli hjá okkur á Hulduheimum í maí. Þann 8. maí átti Kristofer Dagur afmæli og varð 5 ára. Daginn eftir varð Elías Leví 6 ára. Og þann 27. maí áttu þeir Hilmir Eldon og Bartek afmæli en þeir báðir urðu 5 ára. Við óskum þeim öllum til hamingju með afmælin :) 
Lesa fréttina Hulduheimar Afmælisbörn í maí 2019
Ásheimar - Heimalingar í heimsókn

Ásheimar - Heimalingar í heimsókn

Í dag kom Tommi með tvo heimalinga í heimsókn til okkar í lóðina. Börnin voru mikið glöð að fá þessa heimsókn. Sumir fengu að gefa þeim mjólk úr pela og svo hlupu börnin í hringi á eftir þeim um lóðina. Við þökkum Tomma kærlega fyrir þessa skemmtilegu heimsókn.
Lesa fréttina Ásheimar - Heimalingar í heimsókn
Hulduheimar - Hjóla- og grilldagur

Hulduheimar - Hjóla- og grilldagur

Fimmtudaginn 6. júní var hjóla - og grilldagur hjá okkur í leikskólanum. Þá komu börnin með hjólin sín og hjálma og hjóluðu á bílastæðinu. Lögreglan kom í heimsókn, skoðaði hjól barnanna og gaf þeim límmiða. Eftir góðan hjóladag fengum við grillaðar pylsur og þar sem sólin gladdi okkur með nærveru s…
Lesa fréttina Hulduheimar - Hjóla- og grilldagur
Hulduheimar - Fjöruferð með eldri

Hulduheimar - Fjöruferð með eldri

Eldri árgangur á Hulduheimum skemmtu sér mjög vel í fjöruferð.
Lesa fréttina Hulduheimar - Fjöruferð með eldri
Dvergaheimar - kíkt á hænur

Dvergaheimar - kíkt á hænur

Við heimsóttum Þuríði og fengum að skoða garðinn hennar og hænurnar
Lesa fréttina Dvergaheimar - kíkt á hænur
Hulduheimar - Ísferð

Hulduheimar - Ísferð

Ísveisla í skrúðgarðinum
Lesa fréttina Hulduheimar - Ísferð