Tröllaheimar - Prikaleit
Prikaleit......mögulega nýyrði en skemmtilegt orð engu að síður sem lýsir því sem við vorum að gera í dag, 24. júní.
Allir krakkarnir á Tröllaheimum fóru nefnilega í Skrúðgarðinn í prikaleit þar sem þau völdu sér eitt prik til að taka með sér í leikskólann. Prikin ætla börnin svo að skreyta eins o…
25.06.2019