Fréttir

Álfaheimar - Blær kemur úr sumarfríi

Álfaheimar - Blær kemur úr sumarfríi

Í morgun kom Blær úr sumarfríi og er því aftur kominn á Hulduheima, Tröllaheima og Goðheima.
Lesa fréttina Álfaheimar - Blær kemur úr sumarfríi
Tröllaheimar - Bangsinn Blær kemur úr sumarfríi

Tröllaheimar - Bangsinn Blær kemur úr sumarfríi

Bangsinn Blær kom í dag úr sumarfríi og fékk hann far með slökkviliðinu til okkar. Blær fer í sumarfrí á vorin og kemur svo aftur á haustin.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Bangsinn Blær kemur úr sumarfríi
Tröllaheimar - Kartöflur teknar upp

Tröllaheimar - Kartöflur teknar upp

Á föstudaginn síðasta fórum við út og tókum upp kartöflurnar sem við settum niður í vor.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Kartöflur teknar upp
Kartöflur teknar upp

Kartöflur teknar upp

Á föstudaginn tókum við upp kartöflur í matjurtargarðinum okkar. Uppskeran var sæmileg en kartöflurnar voru frekar litlar. Í vikunni fáum við að smakka á kartöflunum með hádegismatnum.
Lesa fréttina Kartöflur teknar upp
Blær kemur

Blær kemur

Í dag komu Brunavarnir Árnessýlsu í heimsókn á stærðar bíl með hávaða og látum en ástæða heimsóknarinnar var að koma með Blæ. Blær frá Huldu- , Trölla-, og Goðheimum fóru í sumarfrí í vor og á leið sinni til Þorlákshafnar í morgun rákust þeir á þessa tvo brunaverði sem tóku þá með sér í bílinn og ke…
Lesa fréttina Blær kemur
Hulduheimar - kubbaleikur

Hulduheimar - kubbaleikur

Það er alltaf mikið fjör að kubba
Lesa fréttina Hulduheimar - kubbaleikur
Hulduheimar - íþróttir í Skrúðgarði

Hulduheimar - íþróttir í Skrúðgarði

Hérna fórum við í íþróttir í Skrúðgarðinn
Lesa fréttina Hulduheimar - íþróttir í Skrúðgarði
Börnin á Dvergaheimum taka upp kartöflur

Börnin á Dvergaheimum taka upp kartöflur

Börnin kíktu á kartöflugarðinn til að athuga uppskeruna
Lesa fréttina Börnin á Dvergaheimum taka upp kartöflur
Dvergaheimar í íþróttum

Dvergaheimar í íþróttum

Fimmtudaginn 14. september fóru börnin á Dvergaheimum í íþróttastund í leikskólanum
Lesa fréttina Dvergaheimar í íþróttum

Tröllaheimar - úti að leika í góða veðrinu

Alltaf gaman úti að leika
Lesa fréttina Tröllaheimar - úti að leika í góða veðrinu