Fréttir

Útikennsla á Hulduheimum

Útikennsla á Hulduheimum

Í vetur hefur Sandra verið með útikennslu í hópastarfi. Ýmislegt hefur verið gert eins og farið í leikir, farið með bók í Skrúðgarðinn og lesin, grenndakennsla og fleira skemmtilegt.
Lesa fréttina Útikennsla á Hulduheimum
Þollóween Hulduheimar

Þollóween Hulduheimar

Nokkrar myndir síðan Þollóween deginum okkar.
Lesa fréttina Þollóween Hulduheimar
Gjöf frá Kvenfélagi Þorlákshafnar

Gjöf frá Kvenfélagi Þorlákshafnar

Í síðustu viku komu Fjóla og Svava frá Kvenfélagi Þorlákshafnar og færðu leikskólanum peningagjöf. Gjöfin er í tilefni opnunnar eftir endurbyggingu á elsta hluta leikskólans, opnunin var þann 8. júní sl. Þökkum við Kvenfélaginu kærlega fyrir gjöfina sem kemur að góðum notum við leikfangakaup fyrir y…
Lesa fréttina Gjöf frá Kvenfélagi Þorlákshafnar
Björgunarsveitin gaf endurskinsvesti

Björgunarsveitin gaf endurskinsvesti

Júlía Káradóttir kom frá Björgunarsveitinni Mannbjörg og færði leikskólanum ný endurskinsvesti. Gjöf sem þessi kemur sér vel í skammdeginu þegar börnin fara í gönguferðir og auka öryggi þeirra í umferðinni. Þökkum við Björgunarsveitinni kærlega fyrir þessa gjöf.
Lesa fréttina Björgunarsveitin gaf endurskinsvesti
Tröllaheimar og Hulduheimar samvinnu verkefni

Tröllaheimar og Hulduheimar samvinnu verkefni

Börn fædd 2013 fóru saman inn í sal og unnu þar eitt listaverk saman. Þau voru öll saman með eitt stórt blað og hvert um sig átti sinn stað. Eftir smá stund þurftu þau svo að hætta að teikna þar sem þau voru og færa sig eitt sæti til hliðar og halda áfram með það sem byrjað var á þar. Þetta var gert…
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar samvinnu verkefni

Trölla- og Hulduheimar - skorið út úr graskeri

Börnin sem fædd eru 2013 fóru í salinn og skáru út grasker í tilefni af Þollóween. Þetta þótti þeim mjög skemmtilegt. 
Lesa fréttina Trölla- og Hulduheimar - skorið út úr graskeri

Tröllaheimar - Afmælisbörn október mánaðar 2018

Þau Arnkell Ari og Amelia Julia áttu afmæli í október og urðu þau bæði 5 ára. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Afmælisbörn október mánaðar 2018
Ásheimar - Þollóween

Ásheimar - Þollóween

Í dag máttu allir mæta í búningum í tilefni af þollóween hátíðinni hér í bæ. Öll börnin hittust í salnum þar sem Tröllaheimar sýndu okkur leikrit um Greppikló og síðan var haldið ball með diskóljósum og tilheyrandi fjöri. Skemmtilegur dagur sem verður vonandi endurtekin að ári. 
Lesa fréttina Ásheimar - Þollóween
Ásheimar - Nýjar myndir :)

Ásheimar - Nýjar myndir :)

Lesa fréttina Ásheimar - Nýjar myndir :)