Í dag var þorramatur hjá okkur í leikskólanum í tilefni af bóndadeginum. Þá var pöbbum og öfum boðið í mat til okkar. Börnin voru flest mjög dugleg að smakka þorramatinn og sum borðuð meira segja hákarl. Við viljum þakka öllum þeim sem sáu sér fært að mæta, gaman að sjá svona marga.
Í dag var þorramatur í leikskólanum og þá var pöbbum og öfum boðið að koma að borða með börnunum. Gaman var að sjá hvað margir náðu að koma og eiga stund með þeim :)