Umhverfisverðlaun Ölfuss
Á sumardaginn fyrsta þann 25. april sl. afhenti Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra Dagnýju leikskólastjóra umhverfisverðlaun Ölfuss við hátíðlega athöfn í Landbúnaðarháskólanum að Reykjum í Ölfusi.
Leikskólinn Bergheimar fær umhverfisverðlaun Ölfus 2019. Verðlaunin eru veitt fy…
29.04.2019