Álfaheimar - Öskudagur 2019
Á öskudaginn komu margir í búning í leikskólann og sumir vildu fá andlitsmálningu. Eftir ávaxtastund var svo ball í salnum þar sem allir í leikskólanum komu saman og skemmtu sér vel. Eftir hádegismat var svo boðið upp á popp :)
12.03.2019