Fréttir

Álfaheimar - Öskudagur 2019

Álfaheimar - Öskudagur 2019

Á öskudaginn komu margir í búning í leikskólann og sumir vildu fá andlitsmálningu. Eftir ávaxtastund var svo ball í salnum þar sem allir í leikskólanum komu saman og skemmtu sér vel. Eftir hádegismat var svo boðið upp á popp :) 
Lesa fréttina Álfaheimar - Öskudagur 2019
Hulduheimar - Gáfum fuglunum

Hulduheimar - Gáfum fuglunum

Á föstudaginn var ákveðið að gefa fuglunum fuglamat sem börnin höfðu sjálf búið til úr afgangs hafragraut og ávöxtum, einnig var bætt við kókosolíu og ýmiskonar fræjum. Fuglamaturinn var hengdur upp í trjám bæði á leikskólalóðinni og í skrúðgarðinum. Fuglarnir hafa greinilega kunnað að meta þessar g…
Lesa fréttina Hulduheimar - Gáfum fuglunum
Ásheimar - Öskudagur 2019

Ásheimar - Öskudagur 2019

Öskudagur var haldinn hátíðlegur hér á miðvikudaginn og komu öll börnin í búningum af því tilefni.
Lesa fréttina Ásheimar - Öskudagur 2019
Dvergaheimar - öskudagur 2019

Dvergaheimar - öskudagur 2019

Börnin mættu í leikskólann í fjölbreyttum og skemmtilegum búningum
Lesa fréttina Dvergaheimar - öskudagur 2019
Hulduheimar - öskudagur 2019

Hulduheimar - öskudagur 2019

Í dag mættu börnin í búning í tilefni öskudagsins. Þau fengu popp í ávaxtastundinni og svo var haldið ball inn í sal. Þar hittust allar deildir og skemmtu sér konunglega saman. 
Lesa fréttina Hulduheimar - öskudagur 2019
Álfaheimar - Ömmu og mömmu kaffi 2019

Álfaheimar - Ömmu og mömmu kaffi 2019

Börnin buðu ömmum sínum og mömmum í kaffi 22.febrúar í tilefni af konudeginum. Boðið var upp á vöfflur með sultu og rjóma. Áttu þau saman notalega og góða stund. 
Lesa fréttina Álfaheimar - Ömmu og mömmu kaffi 2019
Álfaheimar - Afmælisstrákar febrúar

Álfaheimar - Afmælisstrákar febrúar

Á Álfaheimum áttu þrír drengir afmæli í febrúar. Hugi Dagur, Kristinn Reimar og Baldvin Snær og fögnuðu þeir 4ra ára afmæli sínu. Við óskum þeim innilega til hamingju.
Lesa fréttina Álfaheimar - Afmælisstrákar febrúar
Börnin búa til fuglafóður

Börnin búa til fuglafóður

Börnin búa til fuglafóður sem er hluti af grænfánaverkefnum leikskólans
Lesa fréttina Börnin búa til fuglafóður
Dvergaheimar - mömmukaffi 2019

Dvergaheimar - mömmukaffi 2019

Í tilefni konudagsins þá komu mæður og ömmur í vöfflukaffi í leikskólann
Lesa fréttina Dvergaheimar - mömmukaffi 2019
Dvergaheimar - afmælisbörn í febrúar 2019

Dvergaheimar - afmælisbörn í febrúar 2019

Það voru tveir drengir sem urðu 3 ára í febrúar
Lesa fréttina Dvergaheimar - afmælisbörn í febrúar 2019