Fréttir

Afmælisbörn í júní 2019

Afmælisbörn í júní 2019

Þrír strákar voru 6 ára í júní. Þorvarður átti afmæli 4. júní,  Markús Alex 19 júní og Garðar Orri 30 júní  :)
Lesa fréttina Afmælisbörn í júní 2019
Dvergaheimar - Afmæli í september

Dvergaheimar - Afmæli í september

Hún Viktoría Vala varð 2 ára þann 19 september. Hún fékk kórónu í tilefni dagsins og að velja sér afmælisdisk og glas fyrir hádegismatinn. Við óskum Viktoríu Völu innilega til hamingju með afmælið.
Lesa fréttina Dvergaheimar - Afmæli í september
Tröllaheimar - ferð út að vita

Tröllaheimar - ferð út að vita

Við fórum út að vita í sumar og skoðuðum lífið í fjörunni. 
Lesa fréttina Tröllaheimar - ferð út að vita
Tröllaheimar - nestisferð 2019

Tröllaheimar - nestisferð 2019

Farið var í nestisferð í sumar sem endaði í skynjunarferð þar sem börnin löbbuðu um móann á tánum. Þetta var mjög skemmtileg ferð og fræðandi. 
Lesa fréttina Tröllaheimar - nestisferð 2019
Dvergaheimar - uppskera 2019

Dvergaheimar - uppskera 2019

Í dag fóru börnin á Dvergheimum í matjurtagarðinn og tóku upp kartöflur, rófur og gulrætur. Börnin fengu að smakka gulræturnar og rófurnar en kartöflurnar verða í hádegismatinn á næstu dögum.
Lesa fréttina Dvergaheimar - uppskera 2019
Ásheimar - Fyrsti íþróttatíminn

Ásheimar - Fyrsti íþróttatíminn

Í gær fórum við í fyrsta sinn í íþróttatíma í salnum. Það var mikið fjör og mikið gaman. Börnin hlupu, léku sér með bolta, klifruðu í rimlunum, hoppuðu á trampólíni, fóru í kollhnís og margt fleira skemmtilegt.
Lesa fréttina Ásheimar - Fyrsti íþróttatíminn
Afmælisbörn í sumar

Afmælisbörn í sumar

Hér koma myndir af þeim börnum sem áttu afmæli í sumarfríinu. Jónatan Knútur átti afmæli 29. júlí og Alexandra Hrafney 9. ágúst. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Afmælisbörn í sumar
Álfaheimar - fyrsti íþróttatíminn

Álfaheimar - fyrsti íþróttatíminn

Öll börnin á Álfaheimum fóru í íþróttahúsið í dag
Lesa fréttina Álfaheimar - fyrsti íþróttatíminn
20 ára starfsafmæli

20 ára starfsafmæli

Í ágúst urðu þau tímamót að Ásta og Helena höfðu unnið hér í leikskólanum í 20 ár og ber því að fagna. Boðið var upp á veitingar á síðasta starfsmannafundi og þeim færðar gjafir í tilefni tímamótanna. Til hamingju báðar tvær :)
Lesa fréttina 20 ára starfsafmæli
Dvergaheimar - Fyrsti íþróttatíminn

Dvergaheimar - Fyrsti íþróttatíminn

Fyrsta íþróttastund Dvergaheima var í dag en í vetur ætlum við að hafa íþróttastund alla miðvikudaga í salnum. Settar voru upp stöðvar þar sem börnin ýmist skriðu í gegnum göng, hoppuðu og fóru í kollhnís á dýnu, klifruðu í rimlum og fleira.
Lesa fréttina Dvergaheimar - Fyrsti íþróttatíminn