Fréttir

Tröllaheimar - afmælisbörn júní mánaðar 2017

5 börn eiga afmæli í júní og eru það þau Viktoria Ösp sem varð 5 ára, Þorvaður Ragnar sem varð 4 ára, Hafstreinn Ísarr sem varð 5 ára, Aron Atli sem varð 5 ára, Markús Alex sem varð 4 ára og Garðar Orri sem varð 4 ára. Óskum við þeim innilega til hamingju með afmælin sín :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - afmælisbörn júní mánaðar 2017
Tröllaheimar - Sulldagur 2017

Tröllaheimar - Sulldagur 2017

Í morgun var sulldagur og voru garðslöngur og brunaslöngur teknar út og sprautað um allt. Var þetta hin mesta skemmtun :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Sulldagur 2017
Sulldagur

Sulldagur

Í dag var sulldagur og þá fóru allir út í pollafötunum að sulla. Dregnar voru út slöngur og úðari og fengu börnin að prófa að sprauta úr slöngunum. 
Lesa fréttina Sulldagur
Ísferð

Ísferð

Í gær fórum við í ísferð
Lesa fréttina Ísferð
Tröllaheimar - leikið á skólalóðinni

Tröllaheimar - leikið á skólalóðinni

Fórum að leika á skólalóðinni í dag og var það mikið fjör :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - leikið á skólalóðinni
Gönguferð í skrúðgarðinn

Gönguferð í skrúðgarðinn

Í dag fórum við í gönguferð í skrúðgarðinn og þar í kring. Við tókum ferðabingó með en á því voru ýmsir hlutir í kringum okkur sem börnin áttu að finna í gönguferðinni. Þegar við komum til baka var Brynja, mamma hans Jökuls, komin með krabba til að sýna okkur. Við fengum að taka hann inn og skoða ha…
Lesa fréttina Gönguferð í skrúðgarðinn
Hænur og Nero

Hænur og Nero

Í gær fórum við að skoða hænurnar hans Helga Þorsteins og fórum svo heim til Rebekku sem er að vinna hjá okkur í sumar
Lesa fréttina Hænur og Nero
Smíðar

Smíðar

Síðasta mánudag var í boði að smíða upp í leikskóla.
Lesa fréttina Smíðar
Heimsóttum hænurnar

Heimsóttum hænurnar

Í gær fórum við til Þuríðar og Ármanns og fengum að skoða hjá þeim hænurnar. Ármann tók á móti okkur og opnaði hjá hænunum og komu þær flestar hlaupandi út. Börnin  fengu svo að gefa þeim brauð að borða. Við þökkum þeim kærlega fyrir að leyfa okkur að koma í heimsókn.
Lesa fréttina Heimsóttum hænurnar
Tröllaheimar -  Oddabrautarróló

Tröllaheimar - Oddabrautarróló

Yngri hópurinn fór á Oddabrautarróli og skemmti sér mjög vel.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Oddabrautarróló