Fréttir

Hulduheimar - uppákoma

Hulduheimar - uppákoma

Í lok maí vorum við með uppákomu
Lesa fréttina Hulduheimar - uppákoma
Sumar

Sumar

Við erum búin að vera mjög dugleg að fara í göngutúra það sem af er sumri.
Lesa fréttina Sumar
Hulduheimar -Lambaferð

Hulduheimar -Lambaferð

Við fórum í lambaferð
Lesa fréttina Hulduheimar -Lambaferð
Ýmsar myndir úr starfinu

Ýmsar myndir úr starfinu

Lesa fréttina Ýmsar myndir úr starfinu

Afmælisbörn maí mánaðar

Afmælisbörn maí mánaðar eru þrjú hjá okkur á Tröllaheimum og voru það þær Ágústa Ósk sem varð 5 ára, Helga Laufey sem varð 4 ára og Ingibjörg sem varð 34 ára. Óskum við þeim öllum til hamingju með afmælin sín.
Lesa fréttina Afmælisbörn maí mánaðar
Hænsnaferð

Hænsnaferð

síðasta mánudag fórum við að skoða hænurnar hjá Þuríði og Ármanni
Lesa fréttina Hænsnaferð
Helga Katrín 3 ára

Helga Katrín 3 ára

Á morgun, þann 27. maí, verður Helga Katrín 3 ára. Óskum henni innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Helga Katrín 3 ára
Settum niður kartöflur

Settum niður kartöflur

Á miðvikudaginn settum við niður kartöflur ásamt baunum og ýmsum káli. Í sumar þurfum við svo að hugsa um garðinn t.d. vökva þegar það er þurrt. Í haust tökum við svo kartöflurnar, baunirnar og kálið upp og borðum það.  
Lesa fréttina Settum niður kartöflur
Vorhátið

Vorhátið

Á laugardaginn var Vorhátíð foreldrafélagsins haldin í blíðskapar veðri, margt skemmtilegt var í boði eins og Sirkus Ísland skemmti, börnunum boðið á hestbak, sýndir voru hundar, Brunavarnir Árnessýslu komu og sýndu tækjabíl og svo kom lögreglan líka í heimsókn. Grillaðar voru pylsur, boðið upp á ís…
Lesa fréttina Vorhátið
Sumar skipulag

Sumar skipulag

Nú eru sumar skipulag komið í gang og var farið í fyrstu ferðina í morgun. Mikil spenna var meðal nemenda og skemmtu sér allir vel. Hægt er að sjá hvert er farið hverju sinni á blaði sem hangir uppi inni í fataklefanum. 
Lesa fréttina Sumar skipulag