Fréttir

Blær kemur

Blær kemur

Í dag komu Brunavarnir Árnessýlsu í heimsókn á stærðar bíl með hávaða og látum en ástæða heimsóknarinnar var að koma með Blæ. Blær frá Huldu- , Trölla-, og Goðheimum fóru í sumarfrí í vor og á leið sinni til Þorlákshafnar í morgun rákust þeir á þessa tvo brunaverði sem tóku þá með sér í bílinn og ke…
Lesa fréttina Blær kemur
Hulduheimar - kubbaleikur

Hulduheimar - kubbaleikur

Það er alltaf mikið fjör að kubba
Lesa fréttina Hulduheimar - kubbaleikur
Hulduheimar - íþróttir í Skrúðgarði

Hulduheimar - íþróttir í Skrúðgarði

Hérna fórum við í íþróttir í Skrúðgarðinn
Lesa fréttina Hulduheimar - íþróttir í Skrúðgarði
Börnin á Dvergaheimum taka upp kartöflur

Börnin á Dvergaheimum taka upp kartöflur

Börnin kíktu á kartöflugarðinn til að athuga uppskeruna
Lesa fréttina Börnin á Dvergaheimum taka upp kartöflur
Dvergaheimar í íþróttum

Dvergaheimar í íþróttum

Fimmtudaginn 14. september fóru börnin á Dvergaheimum í íþróttastund í leikskólanum
Lesa fréttina Dvergaheimar í íþróttum

Tröllaheimar - úti að leika í góða veðrinu

Alltaf gaman úti að leika
Lesa fréttina Tröllaheimar - úti að leika í góða veðrinu
Iðjuþjálfi í heimsókn á Goðheimum

Iðjuþjálfi í heimsókn á Goðheimum

Á þriðjudaginn kom hún Ragnheiður Lúðvíksdóttir iðjuþjálfi í heimsókn til okkar. Börnunum var skipt upp í þrjá hópa og fékk einn hópur í einu leiðsögn frá henni. Hún fór yfir með börnunum hvernig á að halda rétt á skriffæri og hvernig á að klippa. Börnin fengu blöð sem þau lituðu á og klipptu svo. Í…
Lesa fréttina Iðjuþjálfi í heimsókn á Goðheimum
Tröllaheimar - söngstnd á ganginum

Tröllaheimar - söngstnd á ganginum

Við erum að prófa okkur áfram með hvar er best að vera með söngstundina.
Lesa fréttina Tröllaheimar - söngstnd á ganginum
Tröllaheimar - gönguferð í september

Tröllaheimar - gönguferð í september

Fórum í göngutúr
Lesa fréttina Tröllaheimar - gönguferð í september
Laufblöð tínd í skrúðgarðinum

Laufblöð tínd í skrúðgarðinum

Í síðustu viku fórum við í skrúðgarðinn og tíndum laufblöð, sem við ætlum að nota í haustverkefni með börnunum. Börnin fundu sér líka ýmislegt annað til dundurs í garðinum. Tíndu greinar og steina og bjuggu til eldstæði og þóttust svo vera kveikja eld með því að nudda tveimur steinum saman. 
Lesa fréttina Laufblöð tínd í skrúðgarðinum