Álfaheimar - útivera síðustu vikuna
Við höfum verið dugleg að fara út fyrir Leikskólalóðina í góða veðrinu sem hefur verið undan farið. Fimmtudaginn 13.júní fórum við á frjálsíþróttasvæðið, þar hlupum við einn hring í kringum fótboltavöllinn og fórum svo á hólinn og renndu sumir sér niður á meðan aðrir tíndu blóm.Miðvikudaginn 19.júní…
21.06.2019