Álfaheimar - Sveitaferð 2018
Í dag fórum við í sveitaferð. Við byrjuðum á því að heimsækja Kaisu í hesthúsið og sáum þar kindur, lömb, kanínur og hund. Þau börn sem vildu fengu að klappa lambi. Svo lá leiðin til Rannveigar og fengu þau að klappa lambi einnig hjá henni. Við sáum líka hesta á svæðinu. Á leiðinni til baka stoppuðu…
15.05.2018