Hulduheimar - Skólahópur í heimsókn á bókasafn Grunnskólans
Skólahóp var boðið í heimsókn á bókasafn Grunnskólans í Þorlákshöfn. Þar tók Hafdís á móti þeim og fjórir nemendur úr 6. bekk lásu fyrir þau í litlum hópum. Eftir lesturinn máttu börnin skoða sig um á bókasafninu. Við þökkum fyrir ánægjulega heimsókn.
04.03.2020