Hulduheimar - Útileikir
Á fimmtudögum er alltaf hreyfistund úti hjá okkur. Við förum á heilsustíginn, á frjálsíþróttavöllinn, göngutúra eða í leiki. Í gær fórum við í leiki á leikskólalóðinni. Hlaupa í skarðið og reiptog. Allir skemmtu sér mjög vel.
24.05.2019