Hulduheimar berjamó og heilsustígur
Krakkarnir á Hulduheimum eru dugleg að fara út fyrir leikskólalóðina í allskonar vettvangsferðir. Í síðustu viku fóru þau í berjamó við Kirkjuna og í dag fór þau á heilsustíginn og gerðu nokkrar æfingar.
29.08.2019