Dvergaheimar - Píluhópur í móaferð
Þriðjudaginn 18. febrúar fór börnin í Píluhóp þau Eivör Ólöf, Kolfinna Lára, Una Dís og Henrik Jökull í móaferð. Börnin voru mjög hjálpsöm hvert við annað að klæða í endurskinsvestin. Farið var í móann í kringum leikskólann og fannst börnunum heldur mikið af rusli þar og ákváðu að tína saman eitthva…
21.02.2020