Goðheimar- Hjóla- og grilldagur
Í dag var hjóladagur og fórum við út að hjóla strax eftir morgunmatinn. Lögreglan kom og skoðaði hjólin og hjálmana þeirra og þau fengu svo límmiða á hjólin sín. Við fengum svo grillaðar pylsur og borðuðum við úti í góða veðrinu. Eftir hádegi fórum við svo nokkrir í göngutúr á meðan aðrir héldu áfra…
10.06.2020