Bersahópur í gönguferð
Í dag fóru börnin í Bersahóp þau, Aron freyr, Soffía Margrét, Davíð Þór og Fabian í gönguferð. Þau fóru góðan hring í kringum leikskólann og var það mikil upplifun fyrir þau. Börnin sáu mikið rusl í umhverfinu sem og kött og krumma.
11.02.2020