Fréttir Ásheimar

Núvitund

Núvitund

Á miðvikudögum ætlar Hrafnhildur Hlín (Habba) að taka hópa í núvitund. Í fyrsta tímanum fengu börnin að prófa að smakka ýmislegt og áttu að segja frá því hvernig þeim leið þegar þau voru að borða. Þau smökkuðu meðal annars, appelsínu, sítrónu, hvítlauk, rúsínur, kornflex og döðlur. Núvitund (mindfu…
Lesa fréttina Núvitund
Fórum í berjamó við kirkjuna

Fórum í berjamó við kirkjuna

Í síðustu viku fórum við í berjamó við kirkjuna. Nóg var af berjum og var mikið tínt í blíðunni.
Lesa fréttina Fórum í berjamó við kirkjuna
Sungið í Ráðhúsinu

Sungið í Ráðhúsinu

Í gær sungu krakkarnir í Ráðhúsinu
Lesa fréttina Sungið í Ráðhúsinu
Fjörufræðsla og fjöruferð

Fjörufræðsla og fjöruferð

Krakkarnir á Goðheimum eru búnir að vera að fræðast um fjöruna og sjóinn.
Lesa fréttina Fjörufræðsla og fjöruferð
Sulldagur

Sulldagur

Í dag var sulldagur í leikskólanum
Lesa fréttina Sulldagur
Ísferð

Ísferð

Í gær fórum við í ísferð
Lesa fréttina Ísferð
Hænur og Nero

Hænur og Nero

Í gær fórum við að skoða hænurnar hans Helga Þorsteins og fórum svo heim til Rebekku sem er að vinna hjá okkur í sumar
Lesa fréttina Hænur og Nero
Smíðar

Smíðar

Síðasta mánudag var í boði að smíða upp í leikskóla.
Lesa fréttina Smíðar
Plöntur

Plöntur

Síðustu daga eru börnin á Goðheimum búin að vera að fræðast um plöntur og nytsemi þeirra. Börnin eru búin að læra að margt í fæðunni okkar er upprunið úr jurtaríkinu auk þess sem þau vita að plöntur búa til súrefni sem er okkur lífsnauðsynlegt. Börnin eru búin að fara út að tína allskonar blóm, læra nöfnin á þeim og reyna að þekkja þau af mynd. Auk þess eru þau búin að lita myndir og notuðu þau til þess Túnfífil. Þau þurrkuðu líka og pressuðu blóm sem þau settu svo í plast. Börnin tíndu líka jurtir eins og Blóðberg og Valhumal sem við þurrkuðum og bjuggum svo til te úr, þeim fannst það reyndar alveg hund vont.
Lesa fréttina Plöntur
Grill og hjóladagur

Grill og hjóladagur

þann 13 júní var Grill og hjóladagurinn í leikskólanum
Lesa fréttina Grill og hjóladagur