Núvitund
Á miðvikudögum ætlar Hrafnhildur Hlín (Habba) að taka hópa í núvitund. Í fyrsta tímanum fengu börnin að prófa að smakka ýmislegt og áttu að segja frá því hvernig þeim leið þegar þau voru að borða. Þau smökkuðu meðal annars, appelsínu, sítrónu, hvítlauk, rúsínur, kornflex og döðlur.
Núvitund (mindfu…
28.08.2017