Álfaheimar - Lambaferð 2019
Þriðjudaginn 21.maí fórum við í lambaferð upp í hesthús. Þar tók Tómas Gíslason, afi Þórdísar Rögnu, á móti okkur og sýndi okkur lömbin sem hann er að hugsa um. Þar fengu börnin að klappa lömbum og gefa einu lambinu að drekka, það var rosalega spennandi. Næst tók Dagný leikskólastjóri á móti okkur o…
22.05.2019