Fréttir

Bergheimar - Dýradagurinn 2019

Bergheimar - Dýradagurinn 2019

Börn á öllum deildum hafa föndrað sjávarlífverður í tilefni Dýradagsins 22. maí.
Lesa fréttina Bergheimar - Dýradagurinn 2019
Álfaheimar - Lambaferð 2019

Álfaheimar - Lambaferð 2019

Þriðjudaginn 21.maí fórum við í lambaferð upp í hesthús. Þar tók Tómas Gíslason, afi Þórdísar Rögnu, á móti okkur og sýndi okkur lömbin sem hann er að hugsa um. Þar fengu börnin að klappa lömbum og gefa einu lambinu að drekka, það var rosalega spennandi. Næst tók Dagný leikskólastjóri á móti okkur o…
Lesa fréttina Álfaheimar - Lambaferð 2019
Dvergaheimar - sveitaferð 2019

Dvergaheimar - sveitaferð 2019

Öll börnin á Dvergaheimum fóru gangandi að hesthúsunum að skoða lömbin og hestana
Lesa fréttina Dvergaheimar - sveitaferð 2019
Dvergaheimar - afmæli í maí 2019

Dvergaheimar - afmæli í maí 2019

Jóna Kristín og Bergþór Darri áttu bæði 3 ára afmæli í maí
Lesa fréttina Dvergaheimar - afmæli í maí 2019
Hulduheimar - Heilsustígur

Hulduheimar - Heilsustígur

Síðasta fimmtudag fóru Hákarla- og Batmanhópur nokkrar stöðvar á heilsustígnum
Lesa fréttina Hulduheimar - Heilsustígur
Hulduheimar - lambaferð

Hulduheimar - lambaferð

Hulduheimar fóru í morgun og kíktu á lömbin, kindurnar og hesta
Lesa fréttina Hulduheimar - lambaferð
Dvergaheimar - leikur og starf í apríl 2019

Dvergaheimar - leikur og starf í apríl 2019

Það var margt brallað á Dvergaheimum í apríl
Lesa fréttina Dvergaheimar - leikur og starf í apríl 2019
Hulduheimar - hænsnaferð með eldri

Hulduheimar - hænsnaferð með eldri

Í dag fóru árgangur 2013 á Hulduheimum og skoðuðu hænurnar á Lýsubergi
Lesa fréttina Hulduheimar - hænsnaferð með eldri
Álfaheimar - Oddabrautaróló

Álfaheimar - Oddabrautaróló

Fimmtudaginn 9.maí skelltum við okkur í göngutúr á Oddabrautaróló í góða veðrinu. Þar borðuðum við banana og skemmtum okkur vel í leiktækjunum sem þar eru. Börnunum fannst þetta rosalega gaman og góð tilbreyting að borða ávextina úti.
Lesa fréttina Álfaheimar - Oddabrautaróló
Hulduheimar - Fórum á íþróttavöllinn

Hulduheimar - Fórum á íþróttavöllinn

Hulduheimar fóru á íþróttavöllinn.
Lesa fréttina Hulduheimar - Fórum á íþróttavöllinn