Í apríl voru þrjú afmælisbörn. Szymon varð 2 ára þann 2. apríl, Hanna Maria varð 2 ára þann 25. apríl og Snædís Jóhanna varð 3 ára þann 27. apríl. Við óskum þeim innilega til hamingju með daginn.
Davíð Þór varð 2 ára þann 19. mars og Soffía Margrét varð einnig 2 ára þann 20. apríl. Því var fagnað með kórónum, afmælisdiskum og glösum og að sjálfsögðu afmælissöng. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælið.