Fréttir

Ásheimar - Mömmu og ömmukaffi

Ásheimar - Mömmu og ömmukaffi

Á föstudaginn var vöfflukaffi í leikskólanum í tilefni af konudeginum. Gaman var að sjá hve margar mömmur og ömmur gáfu sér tíma til að eiga með okkur stund og þökkum við þeim kærlega fyrir það.
Lesa fréttina Ásheimar - Mömmu og ömmukaffi
Hulduheimar - mömmu og ömmukaffi föstudaginn 22. febrúar

Hulduheimar - mömmu og ömmukaffi föstudaginn 22. febrúar

Börnin buðu mömmum og ömmum í vöfflukaffi
Lesa fréttina Hulduheimar - mömmu og ömmukaffi föstudaginn 22. febrúar
Hulduheimar - Löggan kom í heimsókn

Hulduheimar - Löggan kom í heimsókn

Föstudaginn 22. febrúar var lögreglan með eftirlit á öryggi barna í bílum. Að því loknu kíkti hún inn á deildir og spjallaði við börnin og sýndi þeim ýmsar græjur sem hún notar. Börnin voru mjög spennt og spurðu margra spurninga. Einhverjir voru harð ákveðnir í að gerast lögregluþjónar í framtíðinni…
Lesa fréttina Hulduheimar - Löggan kom í heimsókn
Ragnar Kristinn 3ja ára og Wiktor 4ra ára.

Álfaheimar afmælisstrákar desember 2018 og janúar 2019

Ragnar Kristinn varð 3ja ára þann 29.desember og Wiktor varð 4ra ára 4.janúar. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælið.
Lesa fréttina Álfaheimar afmælisstrákar desember 2018 og janúar 2019
Dvergaheimar - Peta tannlæknir kemur í heimsókn

Dvergaheimar - Peta tannlæknir kemur í heimsókn

Peta tannlæknir kom í heimsókn í tilefni af tannverndarvikunni í byrjun febrúar
Lesa fréttina Dvergaheimar - Peta tannlæknir kemur í heimsókn
Dvergaheimar - afmæli í janúar

Dvergaheimar - afmæli í janúar

Það voru þrjár stúlkur sem áttu afmæli í janúar
Lesa fréttina Dvergaheimar - afmæli í janúar
Hulduheimar - Tannverndarvika 2019

Hulduheimar - Tannverndarvika 2019

Í tilefni tannverndarviku þá komu þær Petra tannlæknir og Jenný
Lesa fréttina Hulduheimar - Tannverndarvika 2019
Ásheimar - Nýjar myndir :)

Ásheimar - Nýjar myndir :)

Hér koma inn myndir sem teknar voru á tímabilinu desember til febrúar. 
Lesa fréttina Ásheimar - Nýjar myndir :)
Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Í dag 6. febrúar er dagur leikskólans í tilefni þess voru bakaðar nokkur hundruð pönnukökur í morgunsárið. Börnin fengu pönnukökur inni á deildum og svo hittust allir í salnum þar sem haldið var ball. Spiluð var tónlist og mikil ljósadýrð af nýju diskógræjunni okkar.
Lesa fréttina Dagur leikskólans
Tröllaheimar - Þorrablót 2019

Tröllaheimar - Þorrablót 2019

Í tilefni af bóndadeginum voru feðrum og öfum boðið í þorramat í hádeginu föstudaginn 25.janúar. Gaman var að sjá hvað margir gátu komið og skemmtu allir sér vel. Við þökkum fyrir komuna.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Þorrablót 2019