Hulduheimar heimsóttu tónlistaskólann
Á mánudaginn fórum við í tónlistaskólann og fengum fræðslu um trommur frá Stefáni tónlistakennara. Með honum voru tveir nemendur, þeir Ísar Máni og Kjartan Ægir. Þeir spiluðu fyrir börnin og sumum fannst tónlistin hávær en allir skemmtu sér vel. Eftir heimsóknina fengu börnin að leika á grunnskólaló…
21.11.2018