Ásheimar - Vináttuverkefni
Á föstudaginn kom björgunarsveitin Mannbjörg keyrandi inn á leikskólalóðina með vináttubangsann Blæ. Blær fer alltaf í sumarfrí í maí og kemur svo aftur í byrjun september.
Í leikskólanum erum við að vinna með vináttuverkefni Barnaheilla sem er forvarnarverkefni gegn einelti. Námsefni fyrir yngstu …
10.09.2018