Fréttir

Tröllaheimar - smjörgerð

Tröllaheimar - smjörgerð

Í ávaxtastund vorum við að lesa bók um sveitina
Lesa fréttina Tröllaheimar - smjörgerð
Ásheimar - Ýmsar myndir úr starfinu

Ásheimar - Ýmsar myndir úr starfinu

Nú eru börnin orðin níu á deildinni og eiga því aðeins fjögur börn eftir að koma í aðlögun. Aðlögunin gengur mjög vel og börnin hress á kát í leikskólanum og líður greinilega vel hjá okkur. Nú fer lóðin okkar alveg að verða tilbúin og erum við farin að nýta það pláss sem er tilbúið á okkar afmarkaða…
Lesa fréttina Ásheimar - Ýmsar myndir úr starfinu
Álfaheimar - Berjamó 2018

Álfaheimar - Berjamó 2018

Í morgun fórum við á Álfaheimum í berjamó fyrir neðan kirkjuna. Berin voru misstór en við náðum að týna töluvert af þeim. Við ætlum að bjóða börnunum að fá þau út á grautinn í fyrramálið :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Berjamó 2018
Hulduheimar - afmæli í ágúst 2018

Hulduheimar - afmæli í ágúst 2018

Nokkur afmæli voru í ágústmánuði.
Lesa fréttina Hulduheimar - afmæli í ágúst 2018
Hulduheimar - afmælisbarn júlí 2018

Hulduheimar - afmælisbarn júlí 2018

Kristín Grétarsdóttir var 4 ára í júlí.
Lesa fréttina Hulduheimar - afmælisbarn júlí 2018
Dvergaheimar - afmælisbörn í ágúst 2018

Dvergaheimar - afmælisbörn í ágúst 2018

Adrian Óskar varð 2 ára sunnudaginn 19. ágúst
Lesa fréttina Dvergaheimar - afmælisbörn í ágúst 2018
Tröllaheimar - æfingar á frjálsíþróttavelli 23.08.18

Tröllaheimar - æfingar á frjálsíþróttavelli 23.08.18

Við fórum út á frjálsíþróttavöll í dag og gerðum nokkrar æfingar
Lesa fréttina Tröllaheimar - æfingar á frjálsíþróttavelli 23.08.18
Goðheimar - Síðasti dagurinn

Goðheimar - Síðasti dagurinn

Í dag hætta síðustu börnin á Goðheimum þar sem leikskólinn er farinn í sumarfrí. Það er alltaf erfitt að kveðja börnin sem eru búin að taka þátt í stórum hluta af degi manns í heilt ár, við eigum alltaf mikið í þessum börnum "okkar". Viljum við kennararnir á deildinni þakka bæði börnum og foreldrum…
Lesa fréttina Goðheimar - Síðasti dagurinn
Tröllaheimar - síðasti dagur fyrir sumarfrí 2018

Tröllaheimar - síðasti dagur fyrir sumarfrí 2018

Í dag er síðasti dagurinn okkar í leikskólanum fyrir sumarfrí og var aðeins brotið upp dagskipulagið.
Lesa fréttina Tröllaheimar - síðasti dagur fyrir sumarfrí 2018
Tröllaheimar - afmælisbörn júlí mánaðar 2018

Tröllaheimar - afmælisbörn júlí mánaðar 2018

4 börn eiga afmæli í júlí hjá okkur á Tröllaheimum
Lesa fréttina Tröllaheimar - afmælisbörn júlí mánaðar 2018