Fréttir

Dvergaheimar - kíkt á hænur

Dvergaheimar - kíkt á hænur

Fórum í heimsókn til Ármanns og Þuríðar og skoðuðum garðinn þeirra og kíktum á hænurnar
Lesa fréttina Dvergaheimar - kíkt á hænur
Dvergaheimar - afmæli í júní

Dvergaheimar - afmæli í júní

Filip var 2 ára þann 25. júní
Lesa fréttina Dvergaheimar - afmæli í júní
Forsetinn okkar fimmtugur

Forsetinn okkar fimmtugur

Í dag er forsetinn okkar fimmtugur og ræddum við það við börnin. Þegar við vorum búin að spjalla saman vildu þau ólm teikna mynd af honum, sem þau gerðu og hér er afraksturinn.
Lesa fréttina Forsetinn okkar fimmtugur
Dvergaheimar - leikur og starf í júní 2018

Dvergaheimar - leikur og starf í júní 2018

Hér koma nokkrar myndir frá okkur á Dvergaheimum
Lesa fréttina Dvergaheimar - leikur og starf í júní 2018
Goðheimar - Myndir maí/júní 2018

Goðheimar - Myndir maí/júní 2018

Ýmsar myndir úr starfinu í júní og nokkrar síðan í maí.
Lesa fréttina Goðheimar - Myndir maí/júní 2018
Goðheimar - Gönguferð að vitanum

Goðheimar - Gönguferð að vitanum

Við fórum í blíðunni í gær í gönguferð að Hafnarnesvita. Börnin voru ótrúlega dugleg að ganga og skemmtu sér vel í fjörunni. Það var svo gaman að við ætluðum varla að fá þau til baka aftur. 
Lesa fréttina Goðheimar - Gönguferð að vitanum
Hulduheimar - júní 2018

Hulduheimar - júní 2018

Á sumrin förum við í alls kyns vettvangsferðir, ýmist skiptum við okkur í tvo hópa eða förum öll saman.
Lesa fréttina Hulduheimar - júní 2018
Hulduheimar - hjóla - og grilldagur 2018

Hulduheimar - hjóla - og grilldagur 2018

Miðvikudaginn 13. júní var hjóla - og grilldagur hjá okkur í leikskólanum.
Lesa fréttina Hulduheimar - hjóla - og grilldagur 2018
Álfaheimar - smíðadagur

Álfaheimar - smíðadagur

Í dag tókum við út smíðadótið og leyfðum þeim sem vildu að smíða á leikskólalóðinni. Gaman var að sjá hvað þau voru dugleg við þetta :) Þau sem vildu ekki smíða eða voru orðin leið á því voru að leika á leikskólalóðinni :)
Lesa fréttina Álfaheimar - smíðadagur
Hænur heimsóttar

Hænur heimsóttar

Í síðustu viku fórum við til Ármanns og Þuríðar og fengum að skoða hjá þeim hænurnar. Alltaf gaman að kíkja þangað í heimsókn, takk kærlega fyrir að taka á móti okkur.
Lesa fréttina Hænur heimsóttar