Álfaheimar - Hænsnaferð júní 2018
Í morgun fórum við að skoða hænurnar hjá Ármanni og Þuríði. Flest börnin vildu fara inn fyrir girðingu að skoða hænurnar og gefa þeim korn að borða á meðan önnur vildu vera fyrir utan girðinguna. Tvær af hænunum verpa egg með grænum skurni og sýndi Ármann okkur eitt þeirra. þetta var góð tilbreytin…
11.06.2018