Fréttir

Álfaheimar - hópur 1 sumarstarf

Álfaheimar - hópur 1 sumarstarf

Í sumar var hópur 1 í grenndarkennslu og fóru meðal annars að skoða minnisvarðann eftir Egil Thorarensen (eplið), útsýnisskífuna á útsýnispallinum og sjónarrönd við Ráðhúsið. Einnig fóru þau í pöddu og ormaskoðun og tóku með sér stækkunargler til að sjá það betur. Einnig var farið út með eggjabakka …
Lesa fréttina Álfaheimar - hópur 1 sumarstarf
Álfaheimar - Hópur 2-sumarstarf

Álfaheimar - Hópur 2-sumarstarf

Í sumar fór hópur 2 í nokkrar göngur. Þau skoðuðu meðal annars Listaverkið við Sjónarrönd við Ráðhúsið. Fóru að leita að plöntum, steinum og fleira í eggjabakka (voru með myndir á eggjabakkanum af því sem þau áttu að finna). Skoðuðu minnisvarðann um Egil Thorarensen (eplið), fiskana í Ráðhúsinu og f…
Lesa fréttina Álfaheimar - Hópur 2-sumarstarf
Álfaheimar - Söngstund

Álfaheimar - Söngstund

Í dag var söngstundin haldin með öðruvísi sniði.  Lilja Rós spilaði leikskólalög á píanó og Elísabet Bjarney spilaði á Ukulele og söng ásamt börnum og starfsfólki. Í lokin voru sýnd hreyfilög í sjónvarpinu og reyndu allir að taka þátt :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Söngstund
Álfaheimar - Fjarsjóðskista á leikskólalóðinni

Álfaheimar - Fjarsjóðskista á leikskólalóðinni

Í gær fórum við í fjarsjóðskistuleit á leikskólalóðinni. Gaman er að sjá hvað börnin hafa mikinn áhuga á þessu og eru dugleg að finna vísbendingarnar eftir myndunum :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Fjarsjóðskista á leikskólalóðinni
Tröllaheimar - 5.júlí 2018

Tröllaheimar - 5.júlí 2018

Í dag fórum við út að útsýnisskífu og að brunninum
Lesa fréttina Tröllaheimar - 5.júlí 2018
Gjöf

Gjöf

Í vikunni kom Kjartan Þorvarðarson og færði leikskólanum tvær gröfur sem hann smíðaði. Færum við honum okkar bestu þakkir fyrir.
Lesa fréttina Gjöf
Hulduheimar - júní afmæli 2018

Hulduheimar - júní afmæli 2018

Sveinn Thanakrit átti 5 ára afmæli og í tilefni dagsins
Lesa fréttina Hulduheimar - júní afmæli 2018
Tröllaheimar - afmælisbörn júní 2018

Tröllaheimar - afmælisbörn júní 2018

Það voru þrír drengir sem héldu upp á afmælið hjá okkur í júní.
Lesa fréttina Tröllaheimar - afmælisbörn júní 2018
Álfaheimar - skordýra- og ormaskoðun

Álfaheimar - skordýra- og ormaskoðun

Í gær fór hópur 2 út fyrir lóðina að skoða skordýr og orma sem leyndust í náttúrunni. Þau tóku með sér stækkunargler til að skoða og komu heim með orm og snígil í litlu stækkunarglersboxi til að skoða betur og leyfa fleirum að sjá :)
Lesa fréttina Álfaheimar - skordýra- og ormaskoðun
Álfaheimar - Farið að skoða Lat 2018

Álfaheimar - Farið að skoða Lat 2018

Hópur 1 fór að skoða Lat í gær. Lesið var fyrir þau á skiltið þar sem sagt er um hann. Þeim fannst ekki leiðinlegt að klifra upp á hann og höfðu líka mikinn áhuga á hestunum en ekki var hægt að koma nálægt þeim vegna rafmagnsgirðingar.
Lesa fréttina Álfaheimar - Farið að skoða Lat 2018