Fréttir

Goðheimar- Hesthúsaferð 2020

Goðheimar- Hesthúsaferð 2020

Við fórum í langa göngferð upp í hesthús til að skoða litlu lömbin og foreldra þeirra, ærnar og hrútinn. Tommi tók fyrst á móti okkur og sýndi okkur litlu lömbin. Kolla tók svo á móti okkur og sýndi okkur hestana sína og hundana. Snædís Ugla kynnti okkur fyrur henni Lukku sinni og sýndi okkur hnakki…
Lesa fréttina Goðheimar- Hesthúsaferð 2020
Goðheimar- Gönguferð í móanum

Goðheimar- Gönguferð í móanum

Við fórum í gönguferð í móanum í mikilli rigningu. Börnin skemmtu sér mjög vel og fundu þau mikið af fallegum blómum, trjágreinum og rabarbara. Sumir smökkuðu á rabarbaranum á meðan aðrir fundu orma sem létu sjá sig í rigningunni. 
Lesa fréttina Goðheimar- Gönguferð í móanum
Ásheimar - Afmælisdömur í maí

Ásheimar - Afmælisdömur í maí

Í maí áttu tvær stelpur hjá okkur afmæli, þær Emelía Rós og Hafdís Þórunn. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisdömur í maí
Tröllaheimar - afmælisbörn maímánaðar 2020

Tröllaheimar - afmælisbörn maímánaðar 2020

Alan og Natan voru 6 ára 20 maí og Helga Katrín var 6 ára 27 maí. Óskum við þeim til hamingju með daginn þeirra :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - afmælisbörn maímánaðar 2020
Bergheimar hjólaþvottastöð í útiveru

Bergheimar hjólaþvottastöð í útiveru

Útbúin var hjólaþvottastöð á leikskólalóðinni. Börnin skemmtu sér konunglega eins og myndirnar sýna :)
Lesa fréttina Bergheimar hjólaþvottastöð í útiveru
Hulduheimar - setja niður kartöflur og gulrætur

Hulduheimar - setja niður kartöflur og gulrætur

Hulduheimar settu niður kartöflur og gulrætur.
Lesa fréttina Hulduheimar - setja niður kartöflur og gulrætur
Skólahópur á Hendur í höfn

Skólahópur á Hendur í höfn

Skólahópur fór út að borða á Hendur í höfn
Lesa fréttina Skólahópur á Hendur í höfn
Dvergaheimar - Hænsnaferð 2020

Dvergaheimar - Hænsnaferð 2020

í gær fórum við í gönguferð til Þuríðar og Ármanns að skoða hænurnar þeirra. Börnin fengu að gefa hænunum korn og saltstangir. Sumum fannst þó betra að tilla sér og smakka sjálf á saltstöngunum. Þuríður sýndi  okkur líka egg sem hænurnar voru búnar að verpa. Það er alltaf gaman að koma til Þuríðar o…
Lesa fréttina Dvergaheimar - Hænsnaferð 2020
Afmælisbarn aprílmánaðar 2020

Afmælisbarn aprílmánaðar 2020

Þórdís Ragna var 5 ára þann 10 apríl síðastliðinn. Óskum við henni til hamingju með daginn sinn :)
Lesa fréttina Afmælisbarn aprílmánaðar 2020
Afmælisbarn marsmánaðar 2020

Afmælisbarn marsmánaðar 2020

Berglind Arna var 6 ára 18 mars síðastliðinn. Óskum við henni til hamingju með daginn sinn :)
Lesa fréttina Afmælisbarn marsmánaðar 2020