Goðheimar- Hesthúsaferð 2020
Við fórum í langa göngferð upp í hesthús til að skoða litlu lömbin og foreldra þeirra, ærnar og hrútinn. Tommi tók fyrst á móti okkur og sýndi okkur litlu lömbin. Kolla tók svo á móti okkur og sýndi okkur hestana sína og hundana. Snædís Ugla kynnti okkur fyrur henni Lukku sinni og sýndi okkur hnakki…
29.05.2020