Fréttir

Goðheimar- Hjóla- og grilldagur

Goðheimar- Hjóla- og grilldagur

Í dag var hjóladagur og fórum við út að hjóla strax eftir morgunmatinn. Lögreglan kom og skoðaði hjólin og hjálmana þeirra og þau fengu svo límmiða á hjólin sín. Við fengum svo grillaðar pylsur og borðuðum við úti í góða veðrinu. Eftir hádegi fórum við svo nokkrir í göngutúr á meðan aðrir héldu áfra…
Lesa fréttina Goðheimar- Hjóla- og grilldagur
Álfaheimar - hjóla- og grilldagur 2020

Álfaheimar - hjóla- og grilldagur 2020

Það var hjólað á bílastæðinu í góða veðrinu í dag og svo fengu allir grillaðar pylsur.
Lesa fréttina Álfaheimar - hjóla- og grilldagur 2020
Dvergaheimar í kanínuferð

Dvergaheimar í kanínuferð

Í gær fóru Dvergaheimar í heimsókn til þeirra Siggu og Gísla en þau eiga tvær kanínur. Kanínurnar heita Hvíta Blóm og Mía. Börnin fengu að skoða kanínurnar sem voru  í kofanum sínum og reyndu að gefa þeim að borða en rigningin var svo mikil að það gekk brösulega. Við þökkum Siggu og Gísla kærlega fy…
Lesa fréttina Dvergaheimar í kanínuferð
Tröllaheimar- yngri hópur á skólalóðinni

Tröllaheimar- yngri hópur á skólalóðinni

Í síðustu viku fóru krakkarnir í yngri hóp að leika á skólalóðinni. Skemmtu sér vel enda öðruvísi leiktæki heldur en er á leikskólalóðinni.
Lesa fréttina Tröllaheimar- yngri hópur á skólalóðinni
Heilsustígur/Setbergsróló

Heilsustígur/Setbergsróló

Í síðustu viku gengu nokkur börn heilsustíginn og gerðu æfingar. Síðan enduðum við á Setbergsróló. Allir skemmtu sér vel :)
Lesa fréttina Heilsustígur/Setbergsróló
Hulduheimar - afmælisbörn í maí

Hulduheimar - afmælisbörn í maí

Kristofer Dagur, Hilmir Eldon og Bartek urðu 6 ára í maí
Lesa fréttina Hulduheimar - afmælisbörn í maí
Goðheimar- Afmælisbarn maímánaðar 2020

Goðheimar- Afmælisbarn maímánaðar 2020

Bergþór Darri varð 4 ára þann 20.maí síðastliðinn. Við óskum honum innilega til hamingju með daginn sinn.
Lesa fréttina Goðheimar- Afmælisbarn maímánaðar 2020
Tröllaheimar - hesthúsaferð 2020

Tröllaheimar - hesthúsaferð 2020

Um miðjan maí fórum við í hesthúsin að skoða lömb, kindur og hesta. Tommi sýndi okkur lömb og kindur og Daníela  hesta. Við vorum svo heppin að Kolla var í hesthúsinu sínu og sýndi hún okkur hestana sína og hunda. Síðan léku krakkarnir sér á róluleiksvæðinu þarna rétt hjá og fengum við okkur nesti þ…
Lesa fréttina Tröllaheimar - hesthúsaferð 2020
Álfaheimar - myndir af starfi í maí 2020

Álfaheimar - myndir af starfi í maí 2020

Nokkrar myndir af starfi í maí
Lesa fréttina Álfaheimar - myndir af starfi í maí 2020
Álfaheimar - gönguferðir í maí 2020

Álfaheimar - gönguferðir í maí 2020

Hér koma nokkrar myndir af gönguferðum í maí
Lesa fréttina Álfaheimar - gönguferðir í maí 2020