Fréttir

Ásheimar - Afmælisbörn í júní

Ásheimar - Afmælisbörn í júní

Þann 12. júní varð Íris Lilja 3 ára, við óskum henni innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisbörn í júní
Goðheimar - Kanínu og hænsnaferð

Goðheimar - Kanínu og hænsnaferð

Í morgun fórum við að skoða kanínur heima hjá Siggu og Gísla og fengu krakkarnir að gefa þeim gras og að klappa þeim. Einnig fórum við heim til Þuríðar og Ármanns að skoða hænur og þeir sem vildu klappa Tínu Turner máttu það. Þetta var skemmtilegur dagur hjá öllum :)
Lesa fréttina Goðheimar - Kanínu og hænsnaferð
Hulduheimar - göngutúr á róló

Hulduheimar - göngutúr á róló

Kíktum á nýja rólóinn í búðarhverfinu :)
Lesa fréttina Hulduheimar - göngutúr á róló
Álfaheimar - kanínuferð í júní 2020

Álfaheimar - kanínuferð í júní 2020

Við fórum í gönguferð í síðustu viku og kíktum á kanínurnar Hvíta Blóm og Loppu sem Gísli og Sigríður Ósk eiga.
Lesa fréttina Álfaheimar - kanínuferð í júní 2020
Goðheimar- Ís og setbergsróló

Goðheimar- Ís og setbergsróló

Í dag fundum við síðasta hólkinn í ratleiknum og var það stafurinn O. Nú erum við búin að mynda orð með öllum bókstöfunum og orðið var Töfrapoki. Krakkarnir fegnu þá töfrapoka og í honum leyndist frostpinni. Þetta var mjög gaman þrátt fyrir smá rigningu.
Lesa fréttina Goðheimar- Ís og setbergsróló
Tröllaheimar - Vikan 22-26 júní

Tröllaheimar - Vikan 22-26 júní

Í þessari viku fóru yngri og eldri hópur að skoða hænur og kanínur. Einnig fóru allir krakkarnir út á vita með nesti og skoðuðu lífríkið þar og tókum við  meðal annars krabba, þara og kuðunga með okkur í leikskólann til að skoða  :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Vikan 22-26 júní
Hulduheimar - Göngutúr

Hulduheimar - Göngutúr

Fórum að skoða steininn Lat og minnisvarðann um Egil Thorarensen
Lesa fréttina Hulduheimar - Göngutúr
Álfaheimar - myndir af starfi í júní 2020

Álfaheimar - myndir af starfi í júní 2020

Það var ýmislegt brallað í júní og hér má finna myndir frá starfinu.
Lesa fréttina Álfaheimar - myndir af starfi í júní 2020
Hulduheimar - ísferð 2020

Hulduheimar - ísferð 2020

Börnin á Hulduheimum fóru í ísferð í Skálann og fengu allir ís í boði hússins. Við þökkum starfsfókinu í Skálanum kærlega fyrir góðar móttökur. 
Lesa fréttina Hulduheimar - ísferð 2020
Hulduheimar - skoða pöddur og orma

Hulduheimar - skoða pöddur og orma

Fórum í göngutúr út í móa að skoða pöddur og orma. Tókum með okkur nokkur stækkunargler og börnin grandskoðuðu þær pöddur og þá orma sem við fundum. Einnig var vinsælt að hoppa í stórum polli sem við fundum þar. 
Lesa fréttina Hulduheimar - skoða pöddur og orma