Fréttir

Hjóla- og grill dagurinn

Hjóla- og grill dagurinn

Þann 13.júní var hjóla- og grill dagurinn og máttu börnin þá mæta með hjólin sín og hjálma. Opnað var út á bílaplan og var hjólað þar frá klukkan 10-11. Í hádeginu voru grillaðar pylsur og borðuðum við úti í góða veðrinu. Við fórum svo inn í hvíld en eftir hádegi var aftur farið út að hjóla og var þá hjólað frá 13:30-14:30. Tvær löggur komu í heimsókn og skoðuðu hjól og hjálma barnanna og fengu börnin límiða á hjólin sín ef þau stóðust skoðun. Þessi dagur var vel heppnaður í alla staði og skemtu allir sér vel.
Lesa fréttina Hjóla- og grill dagurinn
Fuglaskoðun

Fuglaskoðun

Í lok maí fórum við í fuglaskoðun
Lesa fréttina Fuglaskoðun
Hulduheimar - skrúðgarður

Hulduheimar - skrúðgarður

Yngri hópurinn fór í
Lesa fréttina Hulduheimar - skrúðgarður
Hulduheimar - matjurtagarður

Hulduheimar - matjurtagarður

Í leikskólanum erum við með matjurtagarð
Lesa fréttina Hulduheimar - matjurtagarður
Hulduheimar - gönguferð

Hulduheimar - gönguferð

Eldri hópurinn fór í gönguferð og áttu
Lesa fréttina Hulduheimar - gönguferð
Hulduheimar - útsýnisskífa

Hulduheimar - útsýnisskífa

Við fórum öll saman í göngu og skoðuðum
Lesa fréttina Hulduheimar - útsýnisskífa
uppákoma - vettvangsferð um Nesið

uppákoma - vettvangsferð um Nesið

Eldri hópurinn, árg. 2012, fór í vettvangsferð um Nesið
Lesa fréttina uppákoma - vettvangsferð um Nesið
Hulduheimar - uppákoma

Hulduheimar - uppákoma

Í lok maí vorum við með uppákomu
Lesa fréttina Hulduheimar - uppákoma
Sumar

Sumar

Við erum búin að vera mjög dugleg að fara í göngutúra það sem af er sumri.
Lesa fréttina Sumar
Hulduheimar -Lambaferð

Hulduheimar -Lambaferð

Við fórum í lambaferð
Lesa fréttina Hulduheimar -Lambaferð