Tröllaheimar - öskudagur 2018
Í dag er öskudagur og komu bæði börn og fullorðnir í búningum. Þar sem við erum ekki með neinn sal var ákveðið að hafa rugldag í staðinn og var hægt að labba á milli Tröllaheima og Hulduheima. Búið var að skella upp myndvarpa sem sýndi tónlistarmyndbönd sem hægt var að dansa við. Þau börn sem vildu …
14.02.2018