Vikan 29.janúar til 4.febrúar er Tannverndar vika. Þá ræðum við mikið um almenna tannhirðu barna. Við erum líka að skoða sykurmagn í hinum ýmsu fæðutegundum og sýna börnin þessu mikinn áhuga. Petra tannlæknir kom í heimsókn ásamt Jennýju aðstoðar konu sinni og spjölluðu þær um tannburstun og hollt m…
Í gær fórum við eftir hádegi í tónlistarskólann þar sem trommukennsla var í gangi. Fengum við að heyra þrjá drengi spila fyrir okkur en það voru þeir Kjartan Ægir, Ísar Máni og Karl Óskar. Börnunum fannst mjög spennandi að heyra þá spila en jafnframt mikill hávaði.
Í tilefni af tannverndarviku kom Petra tannlæknir og Jenný aðstoðakona hennar í heimsókn til okkar. Þær fræddu börnin um tannhirðu og allir fengu svo tannbursta að gjöf.