Fréttir

Goðheimar - Lambaferð

Goðheimar - Lambaferð

Á þriðjudaginn fórum við að skoða nýfæddu lömbin en það voru bæði Kaisa og Rannveig sem tóku á móti okkur. Fyrst fórum við til Kaisu en þar fengum við líka að sjá kanínur og skoðuðum hestana þar við hliðina. Síðan fórum við yfir til Rannveigar þar sem við fengum að klappa lömbunum aðeins. 
Lesa fréttina Goðheimar - Lambaferð
Hulduheimar - lambaferð 2018

Hulduheimar - lambaferð 2018

Í gær fórum við í lambaferð og skoðuðum dýrin hjá Rannveigu og Kaisu
Lesa fréttina Hulduheimar - lambaferð 2018

Álfaheimar - Sveitaferð 2018

Í dag fórum við í sveitaferð. Við byrjuðum á því að heimsækja Kaisu í hesthúsið og sáum þar kindur, lömb, kanínur og hund. Þau börn sem vildu fengu að klappa lambi. Svo lá leiðin til Rannveigar og fengu þau að klappa lambi einnig hjá henni. Við sáum líka hesta á svæðinu. Á leiðinni til baka stoppuðu…
Lesa fréttina Álfaheimar - Sveitaferð 2018
Tröllaheimar - sveitaferð 2018

Tröllaheimar - sveitaferð 2018

Í dag fórum við í sveitaferð.
Lesa fréttina Tröllaheimar - sveitaferð 2018
Dvergaheimar - lambaferð 2018

Dvergaheimar - lambaferð 2018

Börnin gengu að hesthúsunum að skoða kindurnar og lömbin
Lesa fréttina Dvergaheimar - lambaferð 2018
Álfaheimar - Fjarsjóðsleit 1

Álfaheimar - Fjarsjóðsleit 1

Í dag fórum við í fjarsjóðsleit. Hafdís fór og faldi fjarsjóðskistuna og þegar við komum út var þeim sýnt fjarsjóðskort með myndum af kennileitum í nágrenninu. Kistan var svo á þeim stað sem síðasta myndin sýndi. Þau voru mjög dugleg að fara eftir myndunum og þegar kistan var fundin fengu þau að sko…
Lesa fréttina Álfaheimar - Fjarsjóðsleit 1
Goðheimar - Afmælisstelpa í maí

Goðheimar - Afmælisstelpa í maí

Á laugardaginn þann 12. maí verður Ágústa Ósk 6 ára. Við á Goðheimum óskum henni innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Goðheimar - Afmælisstelpa í maí
Goðheimar - Umferðarskólinn

Goðheimar - Umferðarskólinn

Í dag fengum við fræðslu frá umferðarskólanum "Ungir vegfarendur" sem er á vegum samgöngustofu. Þar var farið yfir helstu öryggisatriði sem börn eiga að hafa á hreinu eins og hjálmanotkun og notkun bílbelta. Í lokin fengu börnin að horfa á skemmtilega mynd um umferðafræðslu. 
Lesa fréttina Goðheimar - Umferðarskólinn
Hulduheimar - vettvangsferð apríl 2018

Hulduheimar - vettvangsferð apríl 2018

Árgangur 2013 fór í vettvangsferð að útsýnisskífu
Lesa fréttina Hulduheimar - vettvangsferð apríl 2018
Hulduheimar - hópastarf/frjáls leikur vor 2018

Hulduheimar - hópastarf/frjáls leikur vor 2018

Það eru komnar nýjar myndir af börnunum
Lesa fréttina Hulduheimar - hópastarf/frjáls leikur vor 2018