Fréttir

Goðheimar - Út að borða á Hendur í höfn

Goðheimar - Út að borða á Hendur í höfn

Á hádeginu fórum við út að borða á veitingarstaðnum Hendur í höfn en það var foreldrafélag leikskólans sem bauð okkur. Dagný og starfsfólk hennar á staðnum tók vel á móti okkur og fengum við hamborgara og köku í eftirrétt. Við vorum fyrstu gestirnir á nýja staðnum hennar Dagnýjar og leist okkur mjög…
Lesa fréttina Goðheimar - Út að borða á Hendur í höfn
Tröllaheimar - afmælisbörn apríl 2018

Tröllaheimar - afmælisbörn apríl 2018

Það voru þeir Jóel Kári og Maxim Leo sem áttu afmæli í apríl.
Lesa fréttina Tröllaheimar - afmælisbörn apríl 2018
Dvergaheimar - Gönguferð á Nesið 17. apríl

Dvergaheimar - Gönguferð á Nesið 17. apríl

Enn og aftur fórum við í rannsóknarleiðangur á Nesið í roki og rigningu
Lesa fréttina Dvergaheimar - Gönguferð á Nesið 17. apríl
Tröllaheimar - Tónlistarskólinn í heimsókn apríl 2018

Tröllaheimar - Tónlistarskólinn í heimsókn apríl 2018

Þrír nemendur úr tónlistarskólanum komu í heimsókn til okkar í vikunni.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Tónlistarskólinn í heimsókn apríl 2018
Álfaheimar - Göngutúr

Álfaheimar - Göngutúr

Í dag fórum við okkur göngutúr í nágrenni leikskólans :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Göngutúr
Goðheimar - Afmælisstrákar í apríl

Goðheimar - Afmælisstrákar í apríl

Í apríl eiga tveir strákar afmæli, þeir Þorsteinn Ævar og Herbert. Þorsteinn Ævar varð 6 ára þann 18. apríl og Herbert 6 ára í dag, 24. apríl. Óskum við þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Goðheimar - Afmælisstrákar í apríl
Tröllaheimar - könnunarleiðangur apríl 2018

Tröllaheimar - könnunarleiðangur apríl 2018

Einn hópur fór í könnunarleiðangur í dag í hópastarfi
Lesa fréttina Tröllaheimar - könnunarleiðangur apríl 2018
Tröllaheimar - fuglalífið í Þorlákshörn 2018

Tröllaheimar - fuglalífið í Þorlákshörn 2018

Einn hópurinn fór í göngutúr til að skoða fuglalífið
Lesa fréttina Tröllaheimar - fuglalífið í Þorlákshörn 2018
Álfaheimar - Gönguferð á bókasafnið

Álfaheimar - Gönguferð á bókasafnið

Í dag fórum við í göngutúr á bókasafnið og skiluðum bókum sem við fengum að láni í síðasta mánuði. Einnig nýttum við tækifærið og skoðuðum myndlistasýninguna "Gallerí undir stiganum". Á leiðinni til baka upp í leikskóla fengu allir kínaprjón í hendi og bönkuðu með honum í ýmislegt til að heyra hvern…
Lesa fréttina Álfaheimar - Gönguferð á bókasafnið
Dvergaheimar - Nesið 10. apríl

Dvergaheimar - Nesið 10. apríl

Vikuleg ganga eldri barnanna á Nesið
Lesa fréttina Dvergaheimar - Nesið 10. apríl